16.12.2008 | 09:33
Á leið í höfuðborgina í jólainnkaup
Hæ þið. Bara að segja að ég er ekki týnd og tröllum gefin og er alveg að komast í jólaskapið. Jólasveinarnir mínir allir eru komnir út í nýlakkaða gluggana og seríur komnar á alla hugsanlega og óhugsandi staði. Færeyingar halda að hér sé búið að opna verslun, svo mikil er dýrðin. Finnbogi er að ýta á eftir mér að fara í klæði. Varð bara að segja að ég hugsa til ykkar og er oft búin að blogga í huganum en ekkert komist á prent.
Guð blessi ykkur nær og fjær. Jólakveðja frá Færeyjum þar sem Geir Ólafs trónir á toppnum með lagi sínu Jólamavurinn kemur í kvöld.
132 dagar til jóla
Af mbl.is
Íþróttir
- Leikrit hjá andstæðingum Breiðabliks?
- Ætlum okkur að enda í efri hlutanum
- Getum unnið öll lið í þessari deild
- Þróttur vann toppslaginn Víðir sendi Kára í fallsæti
- Pétur aftur á heimaslóðir
- Klúður í lokin hjá Tottenham PSG fagnaði
- ÍR-ingar töpuðu aftur stigum í toppbaráttunni
- Fyrirliði Fram í Breiðablik
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.