Leita í fréttum mbl.is

Allt að komast í fastar skorður í Færeyjum

Jæja þá eru þau mæðgin, Jóhann Júlíus og Sólveig komin á áfangastað.

Ferðin gekk stór-slysalaust þrátt fyrir velting og hálfgerða sjóveiki. ( einhver talaði um að fara aldrei með báti aftur á milli landa)

Þessa dagana er verið að leysa út gáminn úr tolli, fá kennitölu, stofna bankareikninga og færa sig inn í daglegt líf í öðru landi. 

Tölvumálin hjá þeim mæðginum eru ekki enn komin í lag svo Finnbogi fyllir í eyðurnar fram að því. ( vonandi fyrir helgi)

Heimilisfangið okkar í Færeyjum er Húsanesvegur 24 Miðvágur og heimasími 00298333466

Sólveig er með gsm. 00298265561 og e-mail dollabina@internet.is

Kveðja Finnbogi 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Sólveig Birgisdóttir
Sólveig Birgisdóttir

Fann gamla bloggið mitt og ákvað að hripa eitthvað inn. Verður framhald..... Það verður framtíðin að leiða í ljós.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

33 dagar til jóla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband