20.6.2008 | 09:20
Á leið til fyrirheitna landsins...loksins
Þá erum við, ég og Jóhann Júlíus á leiðinni til Færeyja með Norrænu.
Sumarið, Finnur, Guðrún, Natasja, Aron og Emma bíða okkar og verður notalegt að koma sér fyrir með fjölskyldunni í nágrannalandinu.
Finnbogi kemur til okkar 21 júlí og þá er fjölskyldan sameinuð á ný á sama landinu.
Hér setjum við inn það helsta sem á daga okkar drífur og myndir af einhverju skemmtilegu.
Kveð í bili, það þarf að taka upp úr töskunum og gera klárt fyrir framhaldið.
Kveðja: Solla Færeyingur
84 dagar til jóla
Af mbl.is
Innlent
- Magga Stína siglir til Gasa með Frelsisflotanum
- Borgarlínan mun leiða til aukinna umferðartafa
- Andlát: Ragnar Tómasson
- Hópslagsmál í Breiðholti og peningakassa stolið
- Væta með köflum víða um land
- Bifrastarbúar fari í virkni og vinnu
- Óttast stórslys í uppsiglingu í Kópavogi
- Myndir: Opnunarhátíð Bleiku slaufunnar
Erlent
- Búa í haginn fyrir slaginn við Kína
- Ríkisstofnunum lokað í Bandaríkjunum
- Yfir 50 látnir eftir jarðskjálftann
- Föstudagsmorðinginn Matías Jurado
- Kína býr sig undir að ráðast inn í Taívan
- Hið minnsta 8 látnir eftir öflugan jarðskjálfta
- Tilkynningum fjölgar um dróna við herstöðvar
- Blair leikur lykilhlutverk í áætlun Trumps
Athugasemdir
Fylgist spennt með,
Anna Kristinsdóttir, 20.6.2008 kl. 09:22
Við líka, hlökkum til að fá fréttir af ykkur kæru fjargrannar.
Hilmar og Gunna (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 01:59
hæ Elsku systir mín hlakka til að heyra meira af lífinu í færeyjum
Laufey systir (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.