Og áfram haldið á leið austur

12. įgśst 2008 | 23 myndir
hhmm hver situr þarna í vegkantinum
í blárri lúpínublómabreiðu
Stendur hokinn og horfir í blámann
Nú þetta var þá bara hraundrangi
Engin furða þó að draugasögur lifðu vel
Ótrúlegar bergmyndanir í Síðunni
Tröllin í fjöllunum með ginin upp á gátt
Er þetta ekki nefið hans Bróa
Lómagnúpur tignarlegur
Þarna í skýjunum er Hvannadalshnjúkur
Jökulsárlón
Það búa líka íströll í jöklunum
Og þeir nefndu það Ísland
Og svo var áð á Egilsstöðum
Loksins stytti upp rigningunni svo hægt var að taka myndir
Þarna var ferjan   en ekki okkar ferja
Biðröðin langa eftir að komast um borð í Norrænu
Sindri Magnússon á leið til Hróarskeldu með Norrænu
Gott að kúra í kojunni sváfum bæði í neðri koju vegna sjógangs
Hress og kátur eftir siglinguna
Og þarna blasir Hoyvík við
Byggðin í Nólsoy sést út um kýraugað
Morgunmatur um borð á meðan siglt er síðasta spölin til Þórshafnar

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband